Karlmaður var handtekinn á sunnudagsmorgun eftir að hafa verið í leyfisleysi í Alþingishúsinu alla nóttina. Hann olli engum skemmdum, en öryggisbresturinn er litinn mjög alvarlegum augum að sögn ...
Riðuveiki greindist í sýnum sem tekin voru úr sauðfé á bænum Kirkjuhóli í Skagafirði. Eigendur fjárins höfðu samband við MAST eftir að dæmigerð riðueinkenni sáust í einni á. MAST sendi tilmæli til ...
Gauti Kristmannsson, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, rýnir í bókina Ég heyrði ugluna kalla á mig eftir Margaret Craven í þýðingu Gunnsteins Gunnarssonar.
Ihor Kopyshynskyi skýtur að marki.
Eygló Fanndal Sturludóttir er Evrópumeistari í -71 kg flokki í ólympískum lyftingum.
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur reitt sig á góða samstarfsmenn sem geta lesið í líkamstjáningu hans og vitað hvað kemur næst. Það hafi því verið augljóst á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands að ...
Jóhann Möller, framkvæmdastjóri markaða hjá Arion banka, átti hlutabréf í Icelandair á sama tíma og hann stýrði sjóðum Stefnis sem voru stærstu hluthafar Icelandair.
Í skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu segir að tæp 40% losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi sé vegna málmframleiðslu. Myndin er af álverinu í Straumsvík.
Áform innviðaráðherra um að engin sveitarfélög telji færri en 250 íbúa leggjast misvel í landsmenn. Margir sjá kosti við hagræðingar en sveitarstjórar smæstu sveitarfélaganna taka sumir illa í að ...
Nóbelsvikan hefst í dag með því tilkynningu um hver fær verðlaunin í læknisfræði. Vísindaritstjóri sænska ríkissjónvarpsins veðjar á að vísindamenn sem ruddu leiðina að þyngdarstjórnarlyfjum fái þau.
Stjórnir Íslandsbanka og Skaga hafa samþykkt að hefja viðræður um samruna fyrirtækjanna. Undir starfsemi Skaga heyra VÍS, Fossar og Íslensk verðbréf.