News

Ferðamaður sem féll í Vestari-Jökulsá síðdegis var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Áhættumat lögreglu fyrir leik gegn Brøndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, segir lögregla. Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt ...
Erlendur Sveinsson segir íslenskan kvikmyndabransa hafa tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Hann sé orðinn að stórum iðnaði en samt sé auðvelt að tengjast og láta ótrúlegustu hluti gerast. Starfið ...
Hiti verður á bilinu 7-15 stig í dag, hlýjast á Suðurlandi en svalast á Vestfjörðum. Spár gera ráð fyrir vætusömu en fremur mildu veðri í næstu viku.
Áætlað er að virkum kjarnaoddum hafi fækkað úr rúmlega 70.000 árið 1986 niður í rúmlega 12.000 í byrjun þessa árs. En nú eru blikur á lofti og útlit fyrir að kjarnorkusprengjum fari brátt fjölgandi á ...
Öryggisráð Ísraelsríkis samþykkti í nótt áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra um að innlima allt Gaza-héraðið.
Íslensk fyrirtæki eru meðal 10.000 sem taka þátt í hópmálsókn gegn bókunarvefsíðunni Booking.com fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu á 20 ára tímabili. Evrópsk hagsmunasamtök segja enn fleiri ...
Víkingur vann danska stórliðið Brøndby í forkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í kvöld, 3-0. Brøndby endaði í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en liðin mætast í seinni ...
Flugfélagið Play tapaði meira á öðrum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Forstjórinn segir sterkari og sjálfbærari framtíð félagsins í mótun með breyttum áherslum.
Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í morgun um nýhækkaða tolla í Bandaríkjunum og tolla Evrópusambandsins á járnblendi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt brot á EES-samningnum kjósi ESB ...
Fimmtán ára piltur var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa gert áætlanir um skotárás í skóla í Kolding í Danmörku. Hann er grunaður um tilraun til manndráps.
An analysis of flights to Ísafjörður confirms Icelandair's assessment that the route is not sustainable without state support. Vegagerðin (Icelandic Road and Coastal Administration) notes airlines ...