News

Ferðamaður sem féll í Vestari-Jökulsá síðdegis var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Áhættumat lögreglu fyrir leik gegn Brøndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, segir lögregla. Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt ...
Áætlað er að virkum kjarnaoddum hafi fækkað úr rúmlega 70.000 árið 1986 niður í rúmlega 12.000 í byrjun þessa árs. En nú eru blikur á lofti og útlit fyrir að kjarnorkusprengjum fari brátt fjölgandi á ...
Hiti verður á bilinu 7-15 stig í dag, hlýjast á Suðurlandi en svalast á Vestfjörðum. Spár gera ráð fyrir vætusömu en fremur mildu veðri í næstu viku.
Íslensk fyrirtæki eru meðal 10.000 sem taka þátt í hópmálsókn gegn bókunarvefsíðunni Booking.com fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu á 20 ára tímabili. Evrópsk hagsmunasamtök segja enn fleiri ...
A man who took part in what has long been referred to as the first bank robbery in Iceland walked into a police station this summer and confessed to the crime. The theft occurred in early 1975 and was ...
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið telur að aðkoma vanhæfs starfsmanns að samþykkt strandsvæðisskipulags Austfjarða feli ekki í sér slíka annmarka að rétt sé að fella skipulagið úr gildi.
Flugfélagið Play tapaði meira á öðrum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Forstjórinn segir sterkari og sjálfbærari framtíð félagsins í mótun með breyttum áherslum.
Skógareldarnir eru þeir umfangsmestu sem geisað hafa í Frakklandi í marga áratugi. Einn er látinn og eins saknað. Slökkvistarf er mjög krefjandi.
Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í morgun um nýhækkaða tolla í Bandaríkjunum og tolla Evrópusambandsins á járnblendi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt brot á EES-samningnum kjósi ESB ...
Norski olíusjóðurinn fjárfesti árið 2023 í ísraelsku fyrirtæki sem framleiðir varahluti í orustuflugvélar sem Ísraelsher beitir í árásum á Gaza. Forsætisráðherra Noregs ætlar að láta endurskoða ...
Fimmtán ára piltur var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa gert áætlanir um skotárás í skóla í Kolding í Danmörku. Hann er grunaður um tilraun til manndráps.