News

Ferðamaður sem féll í Vestari-Jökulsá síðdegis var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Áhættumat lögreglu fyrir leik gegn Brøndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, segir lögregla. Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt ...
Fasismi, útilokunarmenning, hundaflautustjórnmál, woke-ismi. Hvernig tengjast gallabuxur Sydney Sweeney tollastríði Donalds Trump við Kína? Eru leynd skilaboð um kynbætur í auglýsingu American Eagle?
Íslensk fyrirtæki eru meðal 10.000 sem taka þátt í hópmálsókn gegn bókunarvefsíðunni Booking.com fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu á 20 ára tímabili. Evrópsk hagsmunasamtök segja enn fleiri ...
Erlendur Sveinsson segir íslenskan kvikmyndabransa hafa tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Hann sé orðinn að stórum iðnaði en samt sé auðvelt að tengjast og láta ótrúlegustu hluti gerast. Starfið ...
A man who took part in what has long been referred to as the first bank robbery in Iceland walked into a police station this summer and confessed to the crime. The theft occurred in early 1975 and was ...
Öryggisráð Ísraelsríkis samþykkti í nótt áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra um að innlima allt Gaza-héraðið.
Áætlað er að virkum kjarnaoddum hafi fækkað úr rúmlega 70.000 árið 1986 niður í rúmlega 12.000 í byrjun þessa árs. En nú eru blikur á lofti og útlit fyrir að kjarnorkusprengjum fari brátt fjölgandi á ...
Hiti verður á bilinu 7-15 stig í dag, hlýjast á Suðurlandi en svalast á Vestfjörðum. Spár gera ráð fyrir vætusömu en fremur mildu veðri í næstu viku.
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið telur að aðkoma vanhæfs starfsmanns að samþykkt strandsvæðisskipulags Austfjarða feli ekki í sér slíka annmarka að rétt sé að fella skipulagið úr gildi.
Suðvestur af landinu er lægð sem hreyfist austur á bóginn. Úrkoma sem fylgir lægðinni nær ekki til Norðausturlands í dag og þar verður hlýjast. Veðurstofan bendir á að spár geta úrelst snögglega þegar ...
Kýrin Snotra gaf nýverið af sér sitt hundrað þúsundasta kíló af mjólk. Aðeins níu aðrar íslenskar kýr hafa náð að vinna slíkt afrek.